Lychnis chalcedonica

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
chalcedonica
Íslenskt nafn
Skarlatshetta
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Skær skarlatsrauð.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
-50 sm
Vaxtarlag
Stinnur og uppréttur, stinnhærð fjölær jurt, stöngull ógreindur, allt að 50 sm hár.
Lýsing
Grunnlauf egglaga, hvassydd, stöngullauf greipfætt. Blómskipunin kollur með 10-50 blómum, blómin stór. Bikar 14-18 sm, tunga krónublaðanna um 15 mm, sýld, skær skarlatsrauð.
Uppruni
Evrópuhluti Rússlands.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum.
Reynsla
Skarlatshetta sem ekki mikið ræktuð, en verður falleg í sól og góðu skjóli.
Yrki og undirteg.
'Alba' er með hvít blóm.