Lychnis coronaria

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
coronaria
Íslenskt nafn
Loðhetta
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Purpurarauður.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
40-80 sm
Vaxtarlag
Stinn, upprétt einær jurt eða skammlíf fjölær jurt, allt að 80 sm há, þakin með þétt grá-hvít lóhár.
Lýsing
Laufin egg-lensulaga. Blómskipunin fáblóma, blómin stór, legglöng. Bikar 15-18 mm, krónutunga um 12 mm, heilrend eða grunn tvítennt, purpurarauð.
Uppruni
SA Evrópa.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, græðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í ker, í steinhæðir, í hleðslur.
Reynsla
Viðkvæm, þarf helst vera í karmi undir gleri yfir veturinn.
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki í ræktun 'Alba' - hvít'Atropurpurea' - purpurarauð'Angel Bush' - hvít með bleiku ívafi