Lychnis flos-jovis

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
flos-jovis
Yrki form
'Nana'
Íslenskt nafn
Roðahetta
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Samheiti
L.flos- jovis ´Minor'
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Rauður.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
- 25 sm
Vaxtarlag
Dvergvaxin planta allt að 25 sm há.
Lýsing
Blómin rauð.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.