Lychnis x arkwrightii

Ættkvísl
Lychnis
Nafn
x arkwrightii
Íslenskt nafn
Surtarhetta
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Appelsínu-rauðgulur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
30-40 sm
Vaxtarlag
Garðablendingur sem myndar brúsk, með brún-purpura lauf.
Lýsing
Blómin appelsínugul-skarlatsrauð.
Uppruni
Garðablendingur.
Heimildir
http://www.bethchatto.co.uk/i-n/lychnis/lychnis-x-arkwrightii.htm
Fjölgun
Skipting, sáning, má fjölga með græðlingum síðsumars.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum.
Yrki og undirteg.
'Orange Gnome' - smátt yrki eða form af 'Vesuvius' aðeins um 20 sm á hæð. 'Vesuvius' - bronse litt lauf, appelsínugulrauð blóm.