Fjölæringur sem breiðist út með jarðstönglum og myndar breiðu. Lauf egglaga til egglaga-aflöng, grunnhjartalaga neðst með mjóar skerðingar, hærð eða hárlaus neðan.
Lýsing
Blómstönglar hærðir eða hárlausir. Stöngullauf legglaus eða mjög leggstutt. Aldin fölrauð.