Malus × adstringens

Ættkvísl
Malus
Nafn
× adstringens
Íslenskt nafn
Dúnepli
Ætt
Rósaætt (Rosaceae)
Samheiti
M. baccata (L.) Borkh. × M. pumila Miller
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól (síður hálfskugga).
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
-5-7 m erlendis.
Lýsing
Lauffellandi tré. Lauf með mjúka dúnhæringu. Blóm bleik, Bikar og blómleggir með stutt dúskhár, Aldin 4-5 sm, hálfhnöttótt, leggstutt, rauð, gul, eða græn. bikar stundum langær. Blómin eru tvíkynja, skordýrafrævun.
Uppruni
Ekki þekktur úr villtri náttúru.
Harka
Z3
Heimildir
1, http://www.pfaf.org
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Í blandað limgerði, í skógarjaðra.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.
Yrki og undirteg.
Mjög skrautleg planta (a.m.k erlendis) til er fjöldi nefndra yrkja svo sem Robin, Hopa og 'Tradescant', en allar hafa þau æt epli.