Malus × purpurea

Ættkvísl
Malus
Nafn
× purpurea
Yrki form
Hoser
Höf.
(Wroblewski)
Íslenskt nafn
Purpuraepli
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
M. atrosanguinea × M. × adstringens Zab. Niedzewetzkyana
Lífsform
Lauffellandi tré.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Vor.
Hæð
3-7 m erlendis
Lýsing
Knúbbar dökkpurpura, blómin bleik þegar þau springa út., 4-4,5 sm breið. Krónublöð oddbaugótt, 2 mm löng. Eplin kúlulaga, purpuralit, bládöggvuð.
Uppruni
Blendingur.
Heimildir
1, 7, http://www.vdberk.co.uk
Fjölgun
Græðlingar.
Notkun/nytjar
Stök, í blönduð límberði.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum.