Meconopsis grandis

Ættkvísl
Meconopsis
Nafn
grandis
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Fagurblásól
Ætt
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Meðalfrjór, framræstur, hæfilega rakur.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
70-80 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í blómaengi.
Reynsla
= 'Miss Dickson' ('Puritan') í RHS með hvít blóm.