Mentha x piperita

Ættkvísl
Mentha
Nafn
x piperita
Íslenskt nafn
Piparmynta
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól-hálfskuggi.
Blómalitur
Lilla-bleikur.
Blómgunartími
Ágúst - september.
Hæð
30-90 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, 30-90 sm há, venjulega hárlaus, stoku sinnum hærð, oft með purpurarauða slikju.
Uppruni
Evrópa.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Sem matjurt, sem kryddjurt, sem þekjujurt og sem undirgróður.
Reynsla
(= M. aquatica x M. spicata). Þrífst vel í Grasagarði Reykjavíkur, myndirnar eru teknar þar.
Yrki og undirteg.
Nokkur yrki eru í ræktun.