Mertensia primuloides

Ættkvísl
Mertensia
Nafn
primuloides
Íslenskt nafn
Fjallablálilja
Ætt
Munablómaætt (Boraginaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpblár.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
15 sm
Vaxtarlag
Stönglar allt að 15 sm, þornhærðir.
Lýsing
Grunnlauf allt að 7 x 1 sm, lensulaga til aflöng eða band-lensulaga, ydd eða snubbótt. Blómleggir að 3,5 sm. Bikar allt að 4 mm, flipar hærðir. Króna djúpblá, til hvít eða gul. Krónupípa um það bil 1,3 sm, krónuflipar um það bil 5 mm. Ginleppar ógreinilegir. Fræ(hnetur) allt að 3 mm.
Uppruni
Afganista, Pakistan, V Kína.
Harka
5
Heimildir
1,2
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í steinhæðir.
Reynsla
Í E3 frá 1988 og hefur þrifist þar vel.