Minuartia circassiaca

Ættkvísl
Minuartia
Nafn
circassiaca
Íslenskt nafn
Brekkunóra
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae).
Samheiti
M. caucasica, Arenaria pinifolia.
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 10 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, lík M. aizoides, en mynda þúfu með stærri blóm, allt að 10 sm há eða hærri.
Lýsing
Laufin óskipt og gagnstæð, legglaus og heilrend. Blómin eru með 5 hvít krónublöð, þau eru í skúfum.
Uppruni
Tyrkland (Kákasus).
Heimildir
http://encyclopaedia.alpinegardensociety.net/plants/Minuartia/circassica, http://fr.hortipedia.com/wiki/Minuartia_circassa
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta.
Reynsla
Hefur lifað nokkur ár í Lystigarðinum.