Myosotis sylvatica

Ættkvísl
Myosotis
Nafn
sylvatica
Yrki form
'Blue Ball'
Íslenskt nafn
Garðmunablóm
Ætt
Munablómaætt (Boraginaceae).
Lífsform
Tvíær jurt eða fjölær og skammlíf.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Dökk indigóblár.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
20 sm
Vaxtarlag
Lítil planta og þéttvaxin. Sjá annars aðaltegund.
Lýsing
Blómin dökk indígóblá. Sjá annars aðaltegund.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta, sem undirgróður.
Reynsla
Til plöntunnar var sáð 1998 og hún gróðursett í beð 1999. Heldur sér við með sáningu.