Myosotis sylvatica

Ættkvísl
Myosotis
Nafn
sylvatica
Yrki form
'Charmaine King'
Íslenskt nafn
Garðmunablóm
Ætt
Munablómaætt (Boraginaceae).
Samheiti
Rétt: M. sylvatica 'Carmine King'
Lífsform
Tvíær jurt eða fjölær og skammlíf.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
20-50 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema blómin eru aðeis bleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í beðkanta.
Reynsla
Sáð 1991 0g gróðuesett í beð 1992, heldur sér við með sjálfsáningu. 910398 -