Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Rip Van Winkle'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
Narcissus minor 'Pumilus Plena'
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Sólgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 12 sm
Vaxtarlag
Eitt eða fleiri blóm á stilk. Ofkrýnd blómhlífarblöð eða ofkrýnd hjákróna eða hvort tveggja.
Lýsing
Plönturnar smávaxnar, allt að 12 sm háar. Blómin sólgul, ofkrýnd
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
1, Upplýsingar af umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð og víðar.
Reynsla
Reynsla. Í Lystigarðinum eru til mjög gamlar plöntur, plöntur frá 2002 og 2005, laukar keyptirí blómabúð. Allir þrífast mjög vel.