Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Bella Vista'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól (hálfskuggi).
Blómalitur
Hvítur, hjákróna appelsínurauð.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
un 40 sm
Lýsing
Blómin hvít með appelsínurauða hjákrónu. Blómhlífarblöðin hvít, bogadregin í oddinn með fallega, bylgjaða, djúp appelsínurauða hjákrónu. Blómin vita út á við og því tilvalin í skreytingar.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
www.vanmeuwen.com/flowers/flower-bulbs/daffodils/narcissus-bella-vista/V11983VM. Upplýsingar af umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Sem undirgróður í trjá- og runnabeð, í beðkanta. Góð til afskurðar.
Reynsla
Þrífst vel, um 7 ára plöntur eru til í Lystigarðinum.