Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Love Call'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rjómalitur, hjákrónan appelsínugul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
30-40 sm
Vaxtarlag
Þessar páskaliljur eru 30-40 sm háar.
Lýsing
Blómin vita uppá við og eru með rjómalita blómhlíf, hjákrónan kögruð, appelsínugul með gult band.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
www.missouribotanicalgarden.org/PlantFinderDetails.aspx?taxonid,
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í trjá- eða runnabeð, í fjölæringabeð og víðar.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum. Myndir eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.