Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Peaches and Cream'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Rjómahvítur, hjákróna ferskjulit.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
40-45 sm
Lýsing
Stór blóm, með rjómahvít blómhlífarblöð, ferskjulita hjákrónu gera yrkið ómótstæðilegt.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
www.digthedirt.com/plants/13756-daffodils-and-narcissus-narcissus-peaches-and-cream
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð, meðfram stígum, sem undirgróður undir tré og runna og víðar.
Reynsla
Plantan er ekki til í Lystigarðinum. Myndir af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.