Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Spellbinder'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól eða hálfskuggi.
Blómalitur
Föl brennisteinsgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
- 50 sm
Vaxtarlag
Plantan er með eitt blóm á stöngli, hjákrónan er jafn löng og blómhlífarhlutarnir.
Lýsing
Plantan er uppréttur fjölæringur allt að 50 sm hár með föl brennisteingul blóm, hjákrónan lýsist með aldrinum nema kantarnir.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
https://www.rhs.org.uk/Plants/97568/i-Narcuss-i-Spellbinder-%281%29/details, www.missouribotanicalgarden.org/PlantFinder/plantFinderDetails.aspx?kempercode=c186
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð, í kanta, framan við runna, undir tré. Auðræktuð planta.
Reynsla
Plantan er ekki til í Lystigarðinum. Myndir af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.