Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Spring Pride'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur, hjákróna hvít með aprikósulita jaðra.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
30-45 sm
Vaxtarlag
Upprétt planta, myndar brúsk með lauk, er með blágræn, tungulaga lauf.
Lýsing
Blómin eru hvít, hjákrónan hvít með aprikósulita jaðra.
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
davesgarden.com/guides/pf/og/96851/#b, www.shootgardenings.co.uk/plant/narcissus-spring-pride
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beð, undir tré og runna og víðar. Góð til afskurðar. Hægt að rækta í kerjum.
Reynsla
Ekki til í Lystigarðinum. Myndir af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.