Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Van Sion'
Höf.
John Parkinson (1620) Paradisus Terrestris.
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
'Double Van Sion' Réttara: Narcissus telamonius plenus.
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól til hálfskuggi.
Blómalitur
Skærgulur.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
30-45 sm
Lýsing
Mjó gul blómhlífarblöð með græn strik á ytra borði og við grunninn. Strax og kögruð, skær gullgul, mikið fylltu blómin opnast, koma í ljós blóm sem er mjög breytileg blóm, sem líka eru breytileg frá einu sumri til hins næsta. Ilmandi blóm 7,5 sm í þvermál. Plantan nemur land þar sem skilyrði eru fyrir hendi.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
www.fescoseeds.com/bulbs/search.php?item=635&listname=&cookies=no, davesgarden.com/guides/pf/go773081/#b
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Undir tré og runna, í beð.
Reynsla
Er ekki til í Lystigarðinum. Myndir af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.