Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Violetta'
Höf.
Brian S. Duncan (1975) N Írland.
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
'Roseworthy' x 'Minerva'
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur, hjákróna bleik-græn.
Blómgunartími
Maí-júní.
Lýsing
Krónublöð hvít, hjákróna bleik, græn.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
https//allthingsplants.com/plants/view/515154/Large-cupped-Daffodil-Narcissus-Violetta/
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, undir tré- og runna og víðar.
Reynsla
Er ekki tilí Lystigarðinum. Myndir af plöntum í Grasagarði Reykjavíkur.