Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
'Maria Jose'
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Hvítur, hjákróna hvít og gul.
Blómgunartími
Maí-júní.
Hæð
-40 sm
Lýsing
Lýsingu vantar.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.naogrodowej.pl/roslina,Narcyz-Maria-Hose-,933?PHPESSID=thg30m45b591vpistn159jr7g5
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í beðkanta og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 2002, lifir 2008 en virðist ekki ætla að blómstra.