Narcissus

Ættkvísl
Narcissus
Yrki form
Flower Drift
Íslenskt nafn
Skírdagslilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur, hjákróna ljósgul, rauðmenguð við grunninn.
Blómgunartími
Maí-júní.
Lýsing
Blómhlífin hvít, ljósgul en hjákrónan rauðmenguð í grunninn, ofkrýnd
Uppruni
Yrki.
Harka
4
Heimildir
Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar, laukar eru lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í beð, sem undirgróður og víðar.
Reynsla
Þrífst vel, meira en 15 ára plöntur eru til í Lystigarðinum.1990 M8-27