Narcissus cyclamineus

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
cyclamineus
Yrki form
'Peeping Tom'
Íslenskt nafn
Febrúarlilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Djúpgulur.
Blómgunartími
Apríl-júní.
Hæð
- 30-35 sm
Vaxtarlag
Oftast eitt blóm á stilk, blómhlífarblöð aftursveigð, blóm mynda hvasst horn við stilkinn.
Lýsing
Verðlaunayrki frá því fyrir 1948. Plönturnar eru 30-35 sm háar. Blómin djúpgul, hjákróna löng, sívöl, trektlaga og blómhlífarblöðin aftursveigð. Blómin geta staðið lengi, en það fer eftir veðrinu.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1, Upplýsingar af netinu: Van Engelen Inc.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Í gróðurskála.
Reynsla
Skammlíft yrki.