Narcissus cyclamineus

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
cyclamineus
Yrki form
'Jacq Snipe'
Íslenskt nafn
Febrúarlilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
(N. × cyclamineus)
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Rjómahvítur, hjákróna gul.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Oftast eitt blóm á stilk, blómhlífarblöð aftursveigð, blóm mynda hvasst horn við stilkinn.
Lýsing
Plönturnar er um 30 sm háar. Blómhlífarblöð rjómahvít, dálítið aftursveigð með aldrinum, hjákróna gul, mjög lítið útvíð.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1, 17, Upplýsingar og af umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Nálægt hlýjum húsveggjum, í beð á móti sól.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta frá 2002, laukar keyptir í blómabúð. Þrífast vel (2011).