Narcissus tazetta

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
tazetta
Yrki form
Paper White
Íslenskt nafn
Janúarlilja
Samheiti
(N. papyraceus = N. tazetta L. ssp. papyraceus (Ker-Gawler) Bak.)
Lífsform
Laukar, fjölær.
Kjörlendi
Gróðurhús, gróðurskáli.
Blómalitur
Hreinhvítur.
Blómgunartími
Snemma vors.
Vaxtarlag
Oftast 3-20 blóm á sterklegum stilk, lauf breið, blómhlífarblöð, útstæð ekki aftursveigð, ilma.
Lýsing
Plantan er með allt að 5 blóma á stilk, blómin eru hreinhvít.
Uppruni
Yrki.
Harka
8
Heimildir
= 1
Fjölgun
Hliðarlaukar.
Notkun/nytjar
Gróðurhúsaplanta. Oft ræktuð í jólaskreytingar.
Reynsla
Lifir oftast aðeins örfá ár.