Narcissus tazetta

Ættkvísl
Narcissus
Nafn
tazetta
Yrki form
Scarlet Gem
Íslenskt nafn
Janúarlilja
Ætt
Páskaliljuætt (Amaryllidaceae).
Samheiti
(N. × tazetta)
Lífsform
Laukur, fjölær.
Kjörlendi
Sól og skjól.
Blómalitur
Ljósgulur, hjákróna dökkappelsínugul.
Hæð
Um 35 sm
Vaxtarlag
Plönturnar eru um 35 sm háar með nokkur blóm saman á stilk.
Lýsing
Blómhlífarblöðin mjög ljósgul, breið, broddydd, skarast mikið, hjákrónan dökkappelsínugul, fremur mjó, víkkar talsvert út.
Uppruni
Yrki.
Harka
8
Heimildir
Upplýsingar á umbúðum laukanna.
Fjölgun
Hliðarlaukar. Laukar lagðir í september á 15-20 sm dýpi.
Notkun/nytjar
Í sólrík beð. Garðskála- eða sólskálaplanta.
Reynsla
Þrífst illa líklega skammlíf úti.