Nepeta grandiflora

Ættkvísl
Nepeta
Nafn
grandiflora
Yrki form
´Dawn to Dusk'
Íslenskt nafn
Kisunípa
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
60-90 sm
Vaxtarhraði
Meðalhraðvaxta.
Vaxtarlag
Fjölær jurt sem myndar upprétta brúska og stinna stöngla, laufin eru grágræn.
Lýsing
Blómin eru í axi, ljósbleik.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
www.perennials.com/plants/nepeta-grandiflora-dawn-to-dusk.html,
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölæringum, í kanta, í ker.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem sáð var til 2011 og gróðursett í beð 2015.