Nepeta racemosa

Ættkvísl
Nepeta
Nafn
racemosa
Yrki form
'Blue Infinity'
Íslenskt nafn
Klasanípa
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Samheiti
N. transcaucasus
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Blár, fjólublár.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Uppréttur fjölæringur, allt að 30 sm hár, sem myndar brúska, með ilmandi lauf. Laufin egglaga, tennt, grágræn.
Lýsing
Blómskipunin endastæður klasi með blómakrönsum. Blómin tvívara, pípulaga, fjólublá.
Uppruni
Yrki.
Sjúkdómar
Mjölsveppur, sniglar.
Harka
4
Heimildir
= https://www.shootgardening.co.uk/plant/nepeta-transcaucasica-blue-infinity
Fjölgun
Skipting, sáning, síðsumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærun tegundum, í kanta.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2006 og gróðursett í beð 2008, þrífst vel.