Oenothera fruticosa

Ættkvísl
Oenothera
Nafn
fruticosa
Ssp./var
ssp. glauca
Höfundur undirteg.
(Michx.) Straley.
Íslenskt nafn
Aftanljós
Ætt
Eyrarrósarætt (Onagraceae).
Samheiti
Oenothera tetragona Roth.
Lífsform
Tvíær - fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní-ágúst.
Hæð
40-60 sm
Vaxtarlag
Laufin breiðari, oftast tiltölulega hárlaus og stundum bláleit og tenntari.
Lýsing
Hýði aflöng til aflöng-oddbaugótt, en ekki kylfulaga, stundum kirtlhærð.
Uppruni
A N Ameríka.
Harka
4
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning, græðlingar.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum jurtum, í steinhæðir.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum 2015.