Oxalis enneaphylla

Ættkvísl
Oxalis
Nafn
enneaphylla
Yrki form
'Rosea'
Íslenskt nafn
Rósasmæra
Ætt
Súrsmæruætt (Oxalidaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rósbleik.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
10-20 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, en blómin eru rósbleik.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting að vori, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í kanta, í hleðslur,í fjölæringabeð.
Reynsla
Harðgerð jurt, meira ræktuð en sjálf aðaltegundin O. enneaphylla. Gömul í Lystigarðinum, þrífst vel í þar.