Fara í efni
Fréttir
English
Plöntur
Garðaflóra
Flóra Íslands
Um Lystigarðinn
Saga Lystigarðsins
Umgengnisreglur
Húsin í Lystigarðinum
Styttur og minnismerki
Staðsetning og yfirlitskort
Hafa samband
English
Forsíða
/
Plöntur
/
Garðaflóra
/
Hagabroddi
Oxytropis camestris
Ættkvísl
Oxytropis
Nafn
camestris
Ssp./var
ssp. sordida
Höfundur undirteg.
(Willd.) Hartm.
Íslenskt nafn
Hagabroddi
Ætt
Ertublómaætt (Fabaceae).
Samheiti
Réttara: O. campestris
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur, ljósfjólublár.
Blómgunartími
Maí-júlí.
Hæð
- 20 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Bikartennur allt að 4 mm. Krónan gul eða ljósfjólublá. Fáninn ögn lengri en vængirnir, krónutungan oddbaugótt, breiðoddbaugótt eða öfugegglaga.
Uppruni
Skandinavía, heimskautahluti Rússlands.
Harka
3
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð.