Paeonia lactiflora

Ættkvísl
Paeonia
Nafn
lactiflora
Yrki form
Nymph
Íslenskt nafn
Silkibóndarós
Ætt
Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Full sól.
Blómalitur
Ljósbleikur.
Blómgunartími
Júlí.
Hæð
-90 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur allt að 90 sm hár brúskur.
Lýsing
Blómin ljósbleik með gula miðju.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= http://www.worldsendgarden.co.uk
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð og víðar.
Reynsla
Keypt í Lystigarðinn 2003 og gróðursett í beðsama ár. Skráð dauð 2008. Lifir ágætlega í garði á Akureyri sunnan undir vegg.