Paeonia wittmanniana

Ættkvísl
Paeonia
Nafn
wittmanniana
Ssp./var
v. nudicarpa
Höfundur undirteg.
Schipcz.
Íslenskt nafn
Mánabóndarós
Ætt
Bóndarósarætt (Paeoniaceae).
Samheiti
P. steveniana Kemularia-Nathadze
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gulur/fölgulur.
Hæð
50-70 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Frævur hárlausar. Lauf 8-15 sm löng.
Uppruni
NV Kákasus.
Harka
7
Heimildir
1, http://www.paeo.de
Fjölgun
Sáning, skipting eða rótargræðlingar síðsumars.
Notkun/nytjar
Í skrautblómabeð, í þyrpingar, stakstæð.
Reynsla
Hefur verið sáð í Lystigarðinum.