Papaver orientale

Ættkvísl
Papaver
Nafn
orientale
Yrki form
'Brilliant'
Íslenskt nafn
Tyrkjasól
Ætt
Draumsóleyjarætt (Papaveraceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Eldrauður - skarlatsrauður
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 90 sm
Vaxtarlag
Sjá lýsingu á aðaltegund.
Lýsing
Sjá lýsingu á aðaltegund, nema blómin eru eldrauð-skarlatsrauð með svarta miðju.
Uppruni
Yrki.
Harka
3
Heimildir
1, www.perennials.com/plants/papaver-orienale-brilliand.html
Fjölgun
Sáning, skipt í ágúst til september.
Notkun/nytjar
Í fjölæringabeð, í þyrpingar, sem stakstæð planta.
Reynsla
Í Lystigarðinu eru til tvær plöntur, annarri var sáð 1995 og hún gróðursett í beð 1996, en hin kom sem planta úr gróðrarstöð og var planta í beð 1999, báða þrífast vel.