Petrorhagia saxifraga

Ættkvísl
Petrorhagia
Nafn
saxifraga
Yrki form
'Alba'
Íslenskt nafn
Bergnellika
Ætt
Hjartagrasaætt (Caryophyllaceae)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
September.
Hæð
30 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund, nema hæð plöntunnar er um 30 sm.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómlitur er hvítur.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæð.
Reynsla
Hefur lifað í allmörg ár í steinhæðinni. Er ekki í Lystigarðinum 2015.
Yrki og undirteg.
Nokkur önnur yrki í ræktun erlendis.