Philadelphus lewisii

Ættkvísl
Philadelphus
Nafn
lewisii
Yrki form
'Waterton'
Íslenskt nafn
Hærukóróna
Ætt
Hindarblómaætt (Hydrangaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rjómalitur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
- 2 m
Vaxtarlag
Ungar greinar rauðbrúnar.
Lýsing
Blómin rjómalit, stjörnulaga.
Uppruni
Yrki.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Græðlingar, sveiggræðsla.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstæður runni.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta sem kom frá Nordplant 1985 og var gróðursett í beð það sama ár. Þrífst vel og blómstrar mikið.