Blómin með 4 krónublöð sem mynda kross, hreinhvít, ilma mikið.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Sem stakstæður runni, í beð, í þyrpingar, framan við stór tré sólarmegin.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, kom ur gróðrarstöð 1995 og var gróðursett í beð 1996. Kelur ögn af og til Hefur reynst vel bæði norðanlands og sunnan. Þarf þó góðan stað til að blómgast ríkulega.