Phlomis pratensis

Ættkvísl
Phlomis
Nafn
pratensis
Íslenskt nafn
Engjaljós
Ætt
Varablómaætt (Lamiaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Purpura.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
60-100 sm
Vaxtarlag
Stönglar ógreindir, þéttloðnir. Lauf aflöng, hjartalaga, bogtennt og með legg.
Lýsing
Blómin í margblóma krönsum. Krónan með purpura slikju.
Uppruni
Síbería.
Harka
5
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í beð með fjölærum plöntum.
Reynsla
Þarf stuðning og uppbindingu.