Physocarpus opulifolius

Ættkvísl
Physocarpus
Nafn
opulifolius
Yrki form
´Dart´s Gold
Íslenskt nafn
Garðakvistill
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól, skjól.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Sumar.
Hæð
1,2 m
Vaxtarlag
Lauffellandi, lágvaxinn runni, allt að 1,2 m hár.
Lýsing
Laufin skær gullgul að sumrinu. Blómin hvít með bleikleita slikju.
Uppruni
Yrki.
Harka
2
Heimildir
= 1
Fjölgun
Sumargræðlingar.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, í beðakanta og víðar.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni sem sáð var til 2002, er í sólreit. Óvíst er hvort plantan sú sé undir réttu nafni.