Plantago major

Ættkvísl
Plantago
Nafn
major
Yrki form
'Rubrifolia'
Íslenskt nafn
Græðisúra
Ætt
Græðisúruætt (Plantaginaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Græn-brúnleit.
Blómgunartími
Ágúst-september.
Hæð
5-15 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund, nema laufin þekja moldina, eru stór og brúnrauð.
Lýsing
Sjá aðaltegundina.
Uppruni
Yrki.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í ker, sem þekjuplanta.
Reynsla
'Rubrifolia' er yrki af græðisúru sem er íslensk tegund og ekki æskileg garðplanta, getur orðið að illgresi í görðum þar sem hún sáir sér mikið.