Polemonium caeruleum

Ættkvísl
Polemonium
Nafn
caeruleum
Ssp./var
ssp. himalayanum
Höfundur undirteg.
(Bak.) Hara
Íslenskt nafn
Jakobsstigi
Ætt
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
Samheiti
Polemonium himalayanum (Baker) Klokov
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Lillablár.
Blómgunartími
Júní-júlí.
Hæð
60-90 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema hvað bikar er mjög þétt kirtilhærður. Króna allt að 4 mm í þvermál, lilla-blá, flipar allt að 2 sm, egglaga.
Uppruni
Pakistan til V Nepal.
Harka
2
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð, í blómaengi, sem undirgróður.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til planta, sem sáð var til 1996 og gróðursett í beð 1999, og önnur sem sáð var til 1997 og gróðursett í beð 1999, báðar þrífst vel.