Polemonium caeruleum

Ættkvísl
Polemonium
Nafn
caeruleum
Ssp./var
v. lacteum
Höfundur undirteg.
(Lehm.) Benth.
Íslenskt nafn
Jakobsstigi
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól - hálfskuggi.
Blómalitur
Hvítur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
60-90 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund nema hvað krónan er hvít.
Uppruni
N & M Evrópa.
Harka
2
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting að vori, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð, í blómaengi, sem undirgróður.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein gömul planta, sem þrífst mjög vel. Einnig plantur sem sáð var til 1991 og gróðursett í beð 1992, þrífst vel.