Polemonium carneum

Ættkvísl
Polemonium
Nafn
carneum
Ssp./var
ssp. luteum
Höfundur undirteg.
(A. Gray) Brand.
Íslenskt nafn
Aronsstigi
Ætt
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Gulur.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
40-80 sm
Vaxtarlag
Sjá aðaltegund.
Lýsing
Sjá aðaltegund, nema blómin eru gul.
Uppruni
Bandaríkin (Oregon og Washington).
Harka
6
Heimildir
= An Illustrated Flora of the Pacific States,
Fjölgun
Skipting að vori, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til planta sem sáð ver til 1983 og gróðursett í beð 1985, þrífst vel.