Polemonium x richardsonii

Ættkvísl
Polemonium
Nafn
x richardsonii
Íslenskt nafn
Garðastigi
Ætt
Jakobsstigaætt (Polemoniaceae).
Samheiti
(?P. caeruleum x P. reptans)
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól, hálfskuggi.
Blómalitur
Himinblár.
Blómgunartími
Júní.
Hæð
30-50 sm
Vaxtarlag
Fjölær jurt, allt að 50 sm hár, með dálítið skriðula jarðstöngla.
Lýsing
Blóm allt að 4 sm í þvermál, himinblá.
Uppruni
Garðablendingur.
Harka
6
Heimildir
= 1
Fjölgun
Skipting að vori, sáning að hausti.
Notkun/nytjar
í fjölæringbeð í góðu skjóli.
Reynsla
Í Lystigarðinum er til ein planta undir þessu nafni, sem kom í garðinn sem planta 1999. Þrífst vel. Binda upp. Fremur viðkvæm en yrki eru áhugaverð til ræktunar á skýldum stöðum.
Yrki og undirteg.
'Album' hvít. ('Pallidum' með fínlegum ljósbláum blómum, 'Superbum' með dökkbláum blómum (HS))