Potentilla atrosanguinea

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
atrosanguinea
Ssp./var
v. argyrophylla
Höfundur undirteg.
(Lehm.) C. Grierson & D.O.Long
Yrki form
Golden Starlit
Íslenskt nafn
Jarðarberjamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Hreingulur.
Blómgunartími
Júlí til ágúst.
Hæð
- 45 sm
Vaxtarlag
Þýfður fjölæringur.
Lýsing
Harðgerður, þýfður fjölæringur um 30 sm hár og 45 sm í þvermál, með fjölmörg, hreingul blóm að sumrinu. Laufin græn, egglaga til oddbaugótt eða öfugegglaga, þétt þakin mjúku, silfurlitu hári.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
1, http://www.perhillplants.co.uk
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í beð.
Reynsla
Er ekki í Lystigarðinum.