Potentilla fissa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fissa
Íslenskt nafn
Gljúfurmura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rjómalitur.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 30 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur, allt að 30 sm hár, kirtilhærður.
Lýsing
Lauf fjöðruð, smálauf allt að 13, bogadregin, jaðrar djúpskertir. Blómin mörg í kvíslskúf, allt að 2 sm í þvermál. Krónublöðin rjómalit, stærri en bikarblöðin.
Uppruni
Bandaríkin,
Harka
1
Heimildir
1
Fjölgun
Sáning, skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, beð, kanta.
Reynsla
Reyndist skammlíf í Lystigarðinum.