Potentilla fruticosa

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
fruticosa
Yrki form
'Goldstar'
Höf.
Barmstedt 1976
Íslenskt nafn
Runnamura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Samheiti
('Goldteppich' x 'Hachmanns Gigant)
Lífsform
Lauffellandi runni.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Gullgulur.
Blómgunartími
Júlí-september.
Hæð
70-80 sm
Vaxtarlag
Hálfuppréttur runni, allt að 80 sm hár, útbreiddur.
Lýsing
Blóm 4-5 sm í þvermál, gullgul, mörg.
Uppruni
Yrki.
Harka
H4
Heimildir
= 7
Fjölgun
Sumargræðlingar, 7,5 sm langir græðlingar með hæl síðsumars.
Notkun/nytjar
Í þyrpingar, sem stakstæður runni, í raðir.
Reynsla
Í Lystigarðinum eru til tvær plöntur undir þessu nafni sem sáð var til 1994 og gróðursettar í beð 2004. Blómgast um og eftir mitt sumar og hefur reynst vel hérlendis. Meðalharðgerð-harðgerð planta.