Potentilla nepalensis

Ættkvísl
Potentilla
Nafn
nepalensis
Yrki form
'Flammenspiel'
Íslenskt nafn
Blóðmura
Ætt
Rósaætt (Rosaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Rauður með gula kanta.
Blómgunartími
Júlí-ágúst.
Hæð
- 40 sm
Vaxtarlag
Fjölæringur, stönglar laufóttir, uppréttir, allt að 50 sm háir eða hærri, hærðir.
Lýsing
Fjölæringur, allt að 40 sm, blómin rauð með mjóan gulan kant.
Uppruni
Yrki.
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í skrautblómabeð, í kanta.
Reynsla
Ekki í Lystigarðinum. Myndirnar eru teknar í Grasagarði Reykjavíkur.