Primula darialica

Ættkvísl
Primula
Nafn
darialica
Ssp./var
ssp. farinifolia
Íslenskt nafn
Kákasuslykill
Ætt
Maríulykilsætt (Primulaceae).
Lífsform
Fjölær jurt.
Kjörlendi
Sól.
Blómalitur
Bleikrauður með gult auga.
Blómgunartími
Júní- júlí.
Hæð
10 sm
Lýsing
Frábrugðin aðaltegund að því leyti að lauf eru hvítmélug á neðra borði og blómstönglar mikið lengri.
Uppruni
NA Kákasus (fjöll).
Sjúkdómar
Engir.
Heimildir
1
Fjölgun
Skipting, sáning.
Notkun/nytjar
Í steinhæðir, í fjölæringabeð, í kanta.
Reynsla
Kákasuslykill (P. darialica ssp. farinifolia) í N1-A05 frá 2002 - lítt reynd enn sem komið er en er sennilega í viðkvæmari kantinum og þarf því að halda við með reglulegri skiptingu.